Sjá og gera

Víkurskóli

Víkurskóli er nýsköpunarskóli fyrir nemendur á unglingastigi í 8.-10. bekk.

Borgaskóli

Borgaskóli er fyrir nemendur í 1.-7. bekk . Skólastjóri er Árný Inga Pálsdóttir.

holabrekkuskoli
Hólabrekkuskóli
Í Hólabrekkuskóla er 1.-10. bekkur.

Selásskóli

Í Selásskóla er 1.-7. bekkur, 8.-10. bekkur er í Árbæjarskóla.

fellaskóli
Fellaskóli

Í Fellaskóla er 1.–10. bekkur. Skólastjóri er Helgi Gíslason. Frístundaheimili fyrir 3. og 4.

Árbæjarskóli

Árbæjarskóli er safnskóli á unglingastigi þar sem nemendur úr Ártúnsskóla og Selásskóla koma í 8.

Ártúnsskóli

Ártúnsskóli er samrekinn leikskóli, grunnskóli og frístundaheimili.

Norðlingaskóli

Í Norðlingaskóla er kennt í 1.-10. bekk.

seljaskoli
Seljaskóli
Seljaskóli er fyrir nemendur í 1.-10. bekk.

Ölduselsskóli

Ölduselsskóli er fyrir 1.-10. bekk. Skólastjóri er Elínrós Benediktsdóttir.

Breiðholtsskóli

Í Breiðholtsskóla er 1.-10. bekkur. Skólastjóri er Ásta Bjarney Elíasdóttir.

Réttarholtsskóli

Réttarholtsskóli er safnskóli á unglingastigi. Þar eru nemendur í 8.-10.

Suðurhlíðarskóli

Suðurhlíðarskóli er lítill skóli í hjarta Reykjavíkur, staðsettur við fjöruna í Fossvoginum, skam

Waldorfskólinn Sólstafir

Hver dagur í Waldorfskólanum hefst með samsöng allra nemenda og kennara.

alftamyrarskoli_2
Álftamýrarskóli
Álftamýrarskóli er heildstæður grunnskóli þar sem starfa 420 nemendur í 1.-10.

skolar_008
Breiðagerðisskóli
Í Breiðagerðisskóla er 1.-7. bekkur. 8.-10. bekkur er í Réttarholtsskóla.

Menningarborgin Reykjavík

Af nógu er að taka í höfuðborginni fyrir áhugafólk um listir og menningu. Í Reykjavík er að finna meira en 60 söfn, sýningarstaði og gallerí, auk tónleikastaða og leik- og bíóhúsa. Sköpunarkraftur bæði innlendra og erlendra listamanna er í hávegum hafður auk þess sem sögu lands og þjóðar er gert hátt undir höfði.

Náttúruborgin Reykjavík

Reykjavík er umkringd náttúrufegurð og þar er hægt að iðka útivist bæði nær og fjær. Takið skrefið út af gangstéttinni og uppgötvið útivistarperlur innan borgarmarkanna. Í borginni er að finna garða, rjóður og tún, fjöll og fjörur.

Kvikmyndaborgin Reykjavík

Á undanförnum áratugum hefur kröftugur kvikmyndaiðnaður byggst upp á Íslandi. Nú stefnir Reykjavík að því að efla innlenda og erlenda kvikmyndagerð á Íslandi enn frekar, hvort sem lítur að kvikmyndagerð, framleiðslu eða viðburðastjórnun.

Tónlistarborgin Reykjavík

Reykjavík hefur um langt skeið verið þekkt fyrir blómlega tónlistarsenu en borgin hefur í gegn um árin verið gædd lífi af hæfileikaríkasta tónlistarfólki landsins sem og gestum erlendis frá.