Nordlingaskoli

Norðlingaskóli

Árvað 3, Reykjavík 110, 411 7640

Vefsíða: http://www.nordlingaskoli.is/

Í Norðlingaskóla er kennt í 1.-10. bekk.
Skólastjóri er Aðalbjörg Ingadóttir. Frístundaheimilið Klapparholt er í Norðlingaskóla og félagsmiðstöðin Holtið.

Norðlingaskóli tók til starfa í ágúst 2005. Á fyrsta starfsári skólans stunduðu 44 nemendur nám við skólann í 1.-6. bekk. Veturinn 2019-2020 eru nemendurnir rúmlega 600 talsins. Við skólann starfa yfir 100 manns í samþættu grunnskóla- og frístundastarfi. Skólaárið 2016-2017 var skólahúsnæðið Brautarholt tekið í notkun sem er ætlað nemendum í 5.-7. bekk.

#borginokkar