skolargrafarvogur2014_061

Víkurskóli

Hamravík 10, Reykjavík 112, 411 7800

Vefsíða: http://www.vikurskolinn.is/

Víkurskóli er nýsköpunarskóli fyrir nemendur á unglingastigi í 8.-10. bekk. Skólastjóri er Þuríður Óttarsdóttir.
Félagsmiðstöðin Vígyn er við skólann.

Víkurskóli hóf starfsemi sína 1. ágúst 2020 og er nýr grunnskóli í norðanverðum Grafarvogi.
Víkurskóli er fyrir nemendur í 8. -10. bekk sem hafa sótt skóla í Borga- og Engjaskóla. Víkurskóli er með sérstaka áherslu á nýsköpun.
Nemendafjöldi skólaárið 2022-2023 er áætlaður rúmlega 230.
Félagasmiðstöðin Vígyn er starfrækt í Víkurskóla.
Skólaárið 2022-2023 verður áfram unnið að stefnumótun skólans með starfsfólki, nemendum og foreldrum.

#borginokkar