RSP - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
24, ágúst 2024
Opið frá: 16.30 - 17.00

Vefsíða https://www.harpa.is/dagskra?category=menningarn%C3%B3tt
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

RSP er færeysk rapphljómsveit sem samanstendur af Ronrec, Stoney og Popparanum. Færeyjar eru þekktar fyrir að vera rólegar og saklausar. En þar sem menninir eru, er einnig myrkur og eru RSP ekki hræddir við að ræða slík málefni. Girnd, reiði, víma og glæpir eru nokkur málefnanna sem má heyra í textum þeirra. RSP hefur eitt af heitustu nöfnunum í færeyskri tónlist síðustu árin og flutningurinn er ávallt kraftmikill.

Færeyskir listamenn hafa í áraraðir verið hluti af dagskrá Menningarnætur í Hörpu og fer hún fram í Kaldalóni líkt og fyrri ár.

Svipaðir viðburðir

Nútímafimleikar fatlaðra
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Codapent: Batabréfin
Ljóðainnrásin
Knút - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
RSP - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Skuggaleikhússmiðja með ÞYKJÓ í Hörpu
Dansveisla með DJ Stjána Stuð og Ólafi Snævari í Flóa, Hörpu
Trúðslæti og loftfimleikasmiðjur á Hörputorgi
Fjölskylduball með Stórsveit Reykjavíkur og Sveiflustöðinni í Silfurbergi, Hörpu
Elinborg - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Andervel - Upprásin á Menningarnótt í Hörpu
Kjáni Kjúlli - Trúðasýning fyrir yngstu börnin í Silfurbergi
KUSK & Óviti - Upprásin á Menningarnótt
Hnokkar í opnum rýmum Hörpu
VÆB í Flóa, Hörpu

#borginokkar