Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
24, ágúst 2024
Opið frá: 13.00 - 13.20

Vefsíða https://www.harpa.is/dagskra?category=menningarn%C3%B3tt
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í fyrsta sinn sameinast Lúðrasveit Reykjavíkur, Lúðrasveitin Svanurinn og Lúðrasveit Verkalýðsins í skrúðgöngu í höfuðborginni. Yfir hundrað lúðrablásarar marsera frá þremur stöðum; Ingólfstorgi, Austurvelli og Lækjartorgi, sameinast á Kolagötu og þramma í gegnum Reykjastræti yfir á Hörputorg. Harpa, Landsbankinn og Hafnartorg standa saman að sannkallaðri karnival stemningu á Hörputorgi og nærumhverfi í tilefni þess að torgið er nú loks tilbúið í sinni endanlegu mynd. Í framhaldi af skrúðgöngunni koma lúðrasveitirnar sér fyrir í glænýjum tröppunum og heyja sinn árlega lúðrasveitabardaga þar sem allt getur gerst!

Svipaðir viðburðir

Listamannaspjall um sýninguna Ómælislaug
Hreimur & Vignir á menningarnótt
RVK X Streetwear Pop-Up
BEING ME
Hjartað slær á Hjartatorgi
HEMRA - Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Þrykk og plötur þeirra
Fatamarkaður Góða hirðisins
Sjálfstæðisdagur Úkraínu
Þrykkja með LEGO
Söngleikja Pop-Up Viðlags
Opnun Zúlógía - Gabríela Friðriksdóttir
Vöfflukaffi - Klapparstíg 40
Vöfflukaffi í Heilmannsbæ
Djass Flóð
María & Sjonni
Slóðir
Vöfflukaffi í Þingholtunum
Ókristileg altaristafla og listamannaspjall
Tónleikar á Menningarnótt á Bar Hotel Holts

#borginokkar