Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
24, ágúst 2024
Opið frá: 13.20 - 14.20

Vefsíða https://www.harpa.is/dagskra?category=menningarn%C3%B3tt
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hinn árlegi leðjuslagur lúðrasveita fer fram á Menningarnótt. Þar er barist til síðasta tóns og íþróttamannsleg framkoma er ekki það sem skapar sóknarfæri. Mútur, svik, svindl, frændhygli og prettir eru það sem gildir í þessari keppni. Eftir að upp úr sauð fyrsta árið hefur verið minna um líkamlegt ofbeldi sveita á milli - en rígurinn hefur aukist í samræmi við það. Þetta er sjónarspil sem kraftur er í. Stuðið framar öllu. Lifandi tónlist á hæsta stigi! Lúðrasveitin Svanur, Lúðrasveit Verkalýðsins og Lúðrasveit Reykjavíkur takast þarna á og engin grið gefin.

Dagskrá Menningarnætur á Hörputorgi er í boði Hörpu, Landsbankans og Hafnartorgs.

Svipaðir viðburðir

Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Codapent: Batabréfin
Ljóðainnrásin
Nútímafimleikar fatlaðra
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Elinborg - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Andervel - Upprásin á Menningarnótt í Hörpu
Kjáni Kjúlli - Trúðasýning fyrir yngstu börnin í Silfurbergi
KUSK & Óviti - Upprásin á Menningarnótt
Hnokkar í opnum rýmum Hörpu
VÆB í Flóa, Hörpu
Varpaljóð á Hörpu í Hörpu í Norðurljósum, Hörpu
Flamingó knapar á Hörputorgi, Reykjastræti og Kolagötu
Dans Afríka Iceland í opnum rýmum Hörpu
Trúðar á ferð og flugi um opin rými Hörpu
Hver vinur annan örmum vefur - Karlakórinn Fóstbræður
Líttu á, systir - óperuaríur og dúettar í Norðurljósum, Hörpu

#borginokkar