Trúðslæti og loftfimleikasmiðjur á Hörputorgi

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
24, ágúst 2024
Opið frá: 15.15 - 16.00

Vefsíða https://www.harpa.is/dagskra?category=menningarn%C3%B3tt
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Silly Suzy, Salla Malla og Momo eru þrír duttlungafullir trúðar með sameiginlegt markmið: að brúa bilið milli tungumálamuna og menningarheimanna þeirra. Þar sem einn af þeim talar íslensku, einn ensku og einn spænsku, það er stundum erfitt að skilja hvern annan, en þessir trúðar láta það ekki stoppa sig!

"Trúðslæti" er sýning sem fagnar fjölbreytni, samskipti og umburðarlyndi, en það er ekki allt! Suzy, Salla Malla og Momo muna sýna hæfileikana sína í körfubolta, dansi og æðislegum loftfimleikum.

Eftir sýningin fá áhorfendur tækifæri til að prófa sjálfir. Vertu með og komdu að fljúga!

Dagskrá Menningarnætur á Hörputorgi er í boði Hörpu, Landsbankans og Hafnartorgs.

Svipaðir viðburðir

Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Codapent: Batabréfin
Ljóðainnrásin
Nútímafimleikar fatlaðra
Skuggaleikhússmiðja með ÞYKJÓ í Hörpu
Dansveisla með DJ Stjána Stuð og Ólafi Snævari í Flóa, Hörpu
Trúðslæti og loftfimleikasmiðjur á Hörputorgi
Fjölskylduball með Stórsveit Reykjavíkur og Sveiflustöðinni í Silfurbergi, Hörpu
Elinborg - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Andervel - Upprásin á Menningarnótt í Hörpu
Kjáni Kjúlli - Trúðasýning fyrir yngstu börnin í Silfurbergi
KUSK & Óviti - Upprásin á Menningarnótt
Hnokkar í opnum rýmum Hörpu
VÆB í Flóa, Hörpu
Varpaljóð á Hörpu í Hörpu í Norðurljósum, Hörpu
Flamingó knapar á Hörputorgi, Reykjastræti og Kolagötu

#borginokkar