Elinborg - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
24, ágúst 2024
Opið frá: 15.50 - 16.20

Vefsíða https://www.harpa.is/dagskra?category=menningarn%C3%B3tt
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Elinborg er fædd og uppalin í Syðrugøtu í Færeyjum. Undanfarin ár hefur hún verið búsett í Kaupmannahöfn þar sem hún hefur lokið við mastersnám á rytmíska tónlistarháskólanum. Elinborg hefur frá unga aldri samið lög, en innblástur fær hún frá tengingu við færeysku náttúruna og úr umhverfinu annars. Hún lýsir tónlist sinni sem ”dökkt elektró popp”. Hún gaf út fyrstu plötuna 2015 og hefur síðan þá unnið markvisst að tónlistinni, og hefur m.a. gefið út tvær plötur í viðbót og hefur spilað á tónleikum kring Evrópu. Elinborg hefur samið tónlist við norsku Netflix þáttaröðina ”RAGNAROK”. Hún hefur sömuleiðis tekið miklum framförum á tónleikum og kom hún öllum að óvörum þegar hún spilaði fyrir fullu húsi á Iceland Airwaves í fyrra. Fólk var það heillað að það mætti í annað sinn til að endurupplifa þessa sérstöku tónleika. Við getum lofað ykkur dásamlega tónleika þar sem Elinborg flytur sín dökku raftónlistarlög.

Færeyskir listamenn hafa í áraraðir verið hluti af dagskrá Menningarnætur í Hörpu og fer hún fram í Kaldalóni líkt og fyrri ár.

Svipaðir viðburðir

Ljóðainnrásin
Nútímafimleikar fatlaðra
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Codapent: Batabréfin
Trúðar á ferð og flugi um opin rými Hörpu
Hver vinur annan örmum vefur - Karlakórinn Fóstbræður
Líttu á, systir - óperuaríur og dúettar í Norðurljósum, Hörpu
Múrbalasláttur - smiðja í Silfurbergi, Hörpu
Tröllafjölskyldan á ferð um Hörputorg, Kolagötu og Reykjastræti
Knút - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
RSP - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Skuggaleikhússmiðja með ÞYKJÓ í Hörpu
Dansveisla með DJ Stjána Stuð og Ólafi Snævari í Flóa, Hörpu
Trúðslæti og loftfimleikasmiðjur á Hörputorgi
Fjölskylduball með Stórsveit Reykjavíkur og Sveiflustöðinni í Silfurbergi, Hörpu
Elinborg - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu

#borginokkar