Codapent: Batabréfin

Freyjugata 41, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Ásmundarsalur
24, ágúst 2024
Opið frá: 14.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Verið öll hjartanlega velkomin á uppskeruhátíð Codapent á Menningarnótt frá klukkan 14:00-17:00

Codapent-teymið hefur haldið úti vinnustofu í Gunnfríðargryfju, þar sem lyfleysa við meðvirkni hefur verið iðkuð inní skapandi rými. Á Menningarnótt býður Codapent gestum að skoða afrakstur vinnustofunnar og jafnvel festa kaup á Batabréfum, silkiklútum, nýútgefinni Bataplötu eða prófa lyf í föstu og fljótandi formi.

Hrefna Lind Lárusdóttir, Pétur Eggertsson, Guðný Hrund Sigurðardóttir og Sigurður Unnar Birgisson ásamt tilfinningakórnum munu stíga á stokk klukkan 16:00 þar sem tilllögur að skjótum bata við meðvirkni verða kynntar.

Hlökkum til að sjá ykkur öll!

Svipaðir viðburðir

Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Leiðsögn á rússnesku
Leiðsögn á kóresku
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Opin smiðja | Listin að brjóta origami
Duo Norden í Hannesarholti
Er hægt að vera sjálfbær neytandi? 1. Fundur Heimilis Heimsmarkmiðanna
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Smásmiðjur | Mynd-, tónlistar- eða hljóðvinnsla
Glæpafár | Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim.
Foreldrakaffi
Tilbúningur | Bókabox
Glæpafár á Íslandi | Yrsa Sigurðardóttir situr fyrir svörum
Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Föndrum og spjöllum á íslensku
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn

#borginokkar