Andervel - Upprásin á Menningarnótt í Hörpu

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
24, ágúst 2024
Opið frá: 17.00 - 17.20

Vefsíða https://www.harpa.is/dagskra?category=menningarn%C3%B3tt
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Andervel er listamannanafn lagahöfundarins og tónskáldsins José Luis Anderson. Hann er fæddur í miðri Mexíkó en með aðsetur á Íslandi og hefur gefið út 2 EP-plötur: Noche (2020) og Montenegro (2024).
Andervel er virkur umboðsmaður grasrótarsenunnar í Reykjavík og einlæg rödd í íslensku tónlistarpallettunni.
Hljómur Andervels er sjaldgæf perla í spænskumælandi tónlist samkvæmt bandaríska blaðinu „Al Día“. Stemningin er hjartnæm og heiðarleg og tónlist hans er undir áhrifum af sterkri mexíkóskri lagahefð, folk tónlist og íslensku tónlistarlífi. Andervel býr til blöndu af folk tónlist, poppi, alternative tónlist og traditional tónlist.

Auk tónlistarverkefnis síns vinnur José sem verkefnastjóri og viðburðaframleiðandi við margar menningarstofnanir í Reykjavík til að skapa rými fyrir tónlistarfólk. Andervel er einnig hluti af kórnum/collective-inu Kliður.

Tónleikarnir fara fram kl. 17.00 í Flóa á 1. hæð en Andervel kemur fram á grasrótartónleikaröðinni Uprásinni í vetur.

Svipaðir viðburðir

Nútímafimleikar fatlaðra
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Codapent: Batabréfin
Ljóðainnrásin
Knút - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
RSP - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Skuggaleikhússmiðja með ÞYKJÓ í Hörpu
Dansveisla með DJ Stjána Stuð og Ólafi Snævari í Flóa, Hörpu
Trúðslæti og loftfimleikasmiðjur á Hörputorgi
Fjölskylduball með Stórsveit Reykjavíkur og Sveiflustöðinni í Silfurbergi, Hörpu
Elinborg - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Andervel - Upprásin á Menningarnótt í Hörpu
Kjáni Kjúlli - Trúðasýning fyrir yngstu börnin í Silfurbergi
KUSK & Óviti - Upprásin á Menningarnótt
Hnokkar í opnum rýmum Hörpu
VÆB í Flóa, Hörpu

#borginokkar