Uppskeruhátíð Sumarlestursins

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
25, ágúst 2024
Opið frá: 14.00 - 15.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við kveðjum ofur-lestrar sumarið með stæl og verðlaunum heppnar lestrarhetjur sumarlestursins. Lestarhesturinn Sleipnir verður með okkur og sér um að afhenda verðlaunin.
Eftir að við höfum séð hvaða heppnu krakkar fá vinning verður skemmtiatriði.

Komið og fagnið með okkur!

Svipaðir viðburðir

Nútímafimleikar fatlaðra
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Codapent: Batabréfin
Ljóðainnrásin
Knút - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
RSP - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Skuggaleikhússmiðja með ÞYKJÓ í Hörpu
Dansveisla með DJ Stjána Stuð og Ólafi Snævari í Flóa, Hörpu
Trúðslæti og loftfimleikasmiðjur á Hörputorgi
Fjölskylduball með Stórsveit Reykjavíkur og Sveiflustöðinni í Silfurbergi, Hörpu
Elinborg - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Andervel - Upprásin á Menningarnótt í Hörpu
Kjáni Kjúlli - Trúðasýning fyrir yngstu börnin í Silfurbergi
KUSK & Óviti - Upprásin á Menningarnótt
Hnokkar í opnum rýmum Hörpu
VÆB í Flóa, Hörpu

#borginokkar