Vampíra Sumartónleikar í garðinum á 12 Tónum

Skólavörðustígur 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
12 Tónar
26, júlí 2024
Opið frá: 17.00 - 18.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Vampíra sprakk á senuna eftir sigur þeirra á Músíktilraunum 2024 og hafa ekki stoppað síðan.
Vampíra eru þekktir fyrir að spila þétt og hratt black metal, fyrir svakaleg öskur og auðvitað grímurnar.
Vampíra sýnir engin merki um að hægja á sér, hvorki þegar það kemur að því að spila á sviði, eða semja ný lög.

Svipaðir viðburðir

Nútímafimleikar fatlaðra
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Codapent: Batabréfin
Ljóðainnrásin
Knút - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
RSP - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Skuggaleikhússmiðja með ÞYKJÓ í Hörpu
Dansveisla með DJ Stjána Stuð og Ólafi Snævari í Flóa, Hörpu
Trúðslæti og loftfimleikasmiðjur á Hörputorgi
Fjölskylduball með Stórsveit Reykjavíkur og Sveiflustöðinni í Silfurbergi, Hörpu
Elinborg - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Andervel - Upprásin á Menningarnótt í Hörpu
Kjáni Kjúlli - Trúðasýning fyrir yngstu börnin í Silfurbergi
KUSK & Óviti - Upprásin á Menningarnótt
Hnokkar í opnum rýmum Hörpu
VÆB í Flóa, Hörpu

#borginokkar