Sagnavaka á Menningarnótt

Laugavegur 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Ægir bar
24, ágúst 2024
Opið frá: 21.00 - 23.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sagnavaka er mánaðarlegur viðburður á vegum Þjóðdansafélags Reykjavíkur sem haldinn hefur verið á Ægi bar síðan í mars 2023.

Sagnavakan er hringdansakvöld þar sem danskvæði eru sunginn og dönsuð. Að dansinum loknum er sungið og kveðið inn í nóttina.
Yfirleitt er nýtt þemakvæði kynnt í hverjum mánuði en á Menningarnótt vera vinsæl kvæði frá síðustu viðburðum flutt.

Í dag er Sagnavaka ómissandi menningarþáttur í íslenskri þjóðmenningaflóru sem enginn sem áhuga hefur á þjóðdönsum og tónlist má missa af.

Svipaðir viðburðir

Magadansatriði
Jazzveisla á Hafnartorgi Gallery
Vöfflukaffi Grundarstíg 5b
Tónlistarsmiðja fyrir börn á Menningarnótt
Sagnavaka á Menningarnótt
Brixton x Siggi Chef "Blokk Partý" á Menningarnótt
Setning Menningarnætur 2024
Götubitinn x Bylgjan á Menningarnótt
Frímúrarareglan, söfn og saga
Salsakommúnan
Sælgætisgerðin
Markaðstorg guðanna á Bergstaðastræti
Silja Rós og Morri
Grassrótin í Hannesarholti
Afrískur Laugardagur
Barrio 27
Uppistand
HEMRA (Spánn)- Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Menningarnótt með Fríðu Hansen og Split Circle
Listamannaspjall um sýninguna Ómælislaug

#borginokkar