Salsakommúnan

Ingólfsstræti 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Petersen svítan
24, ágúst 2024
Opið frá: 17.00 - 18.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Salsakommúnan er hljómsveit sem leikur kröftuga, dansvæna tónlist undir áhrifum frá tónlistarhefðum Suður-Ameríku. Stofnun sveitarinnar átti sér langan aðdraganda en var almennilega hrint í af stað haustið 2016. Síðan þá hefur hún gefið út breiðskífu, leikið á tónleikum og stefnir á útgáfu annarrar breiðskífu sinnar á árinu. Allir textar sveitarinnar eru frumsamdir og á íslensku sem færir tónlist af þessu tagi nær íslenskum áheyrendum. Um leið eru textasmíðarnar undir áhrifum töfraraunsæisins, sem einkennir bókmenntir Suður-Ameríku, í bland við íslenskan veruleika og er með þessu móti leitast við að etja saman þessum ólíku menningarheimum á nýstárlegan hátt.

Svipaðir viðburðir

Sagnavaka á Menningarnótt
Magadansatriði
Jazzveisla á Hafnartorgi Gallery
Vöfflukaffi Grundarstíg 5b
Tónlistarsmiðja fyrir börn á Menningarnótt
Brixton x Siggi Chef "Blokk Partý" á Menningarnótt
Setning Menningarnætur 2024
Götubitinn x Bylgjan á Menningarnótt
Frímúrarareglan, söfn og saga
Salsakommúnan
Sælgætisgerðin
Markaðstorg guðanna á Bergstaðastræti
Silja Rós og Morri
Grassrótin í Hannesarholti
Afrískur Laugardagur
Barrio 27
Uppistand
HEMRA (Spánn)- Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Menningarnótt með Fríðu Hansen og Split Circle
Söngleikja Pop-Up Viðlags

#borginokkar