Brixton x Siggi Chef "Blokk Partý" á Menningarnótt

Tryggvagata 22, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Brixton
24, ágúst 2024
Opið frá: 15.00 - 23.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Brixton og Siggi Chef ætla að henda í svakalegt „blokk partý“ í portinu við Tryggvagötu 20 á Menningarnótt, 24. ágúst.

Siggi Chef vannn nýlega sem „Besti Götubiti Íslands 2024“, þar sem hann bauð uppá „Chopped brisket slider, birria style" og verður þessi réttur í boði á viðburðinum. Siggi er jafnframt yfirkokkur á Brixton, en það er nýtt veitingakonsept sem mun opna á næstu vikum.

Loksins gefst fólki tækifæri á að smakka “Besta Götubita Íslands 2024” á Menningarnótt.
Kveikt verður á grillinu uppúr klukkan 15.00 og það verður frábær tónlistardagskrá frameftir degi. Kjöt, reykur, bjór, tónlist, plötusnúðar, Eternal Sound system og geggjaður fílingur.

Komdu og kíktu í fíling á Brixton x Siggi Chef Blokk Partý!

Svipaðir viðburðir

Jazzveisla á Hafnartorgi Gallery
Vöfflukaffi Grundarstíg 5b
Tónlistarsmiðja fyrir börn á Menningarnótt
Sagnavaka á Menningarnótt
Magadansatriði
Setning Menningarnætur 2024
Götubitinn x Bylgjan á Menningarnótt
Frímúrarareglan, söfn og saga
Salsakommúnan
Sælgætisgerðin
Markaðstorg guðanna á Bergstaðastræti
Silja Rós og Morri
Grassrótin í Hannesarholti
Afrískur Laugardagur
Barrio 27
Uppistand
Brixton x Siggi Chef "Blokk Partý" á Menningarnótt
HEMRA (Spánn)- Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Menningarnótt með Fríðu Hansen og Split Circle
Opnun Zúlógía - Gabríela Friðriksdóttir

#borginokkar