Götubitinn x Bylgjan á Menningarnótt

Hljómskálagarður

Dagsetningar
Tjörnin, Hljómskálagarðurinn og Vatnsmýrin
24, ágúst 2024
Opið frá: 12.00 - 23.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

🎇 Götubitinn í samstarfi við Bylgjuna og Reykjavíkurborg ætla að setja upp svakalega matar og tónlistarveislu í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, laugardaginn 24. ágúst.

Á svæðinu verða 18 söluaðilar, bestu matarvagnar landsins hoppukastalar, bjórbíllinn, kokteil kofinn, bubblan og vinsælustu hljómsveitir landsins
.
Matarvagnar og sölubásar á svæðinu frá 12.00 – 23.00 (mögulega fyrr):
🍔 2Guys
🍪 Churros Wagon
🍩 Dons Donuts
🐟 Fish & Chips vagninn
🍪 Garibe Churros
🌯 Kebabco
🌮 KOMO
🌮 La Buena Vida
🇮🇹 Little Italy
🇨🇴 Mijita
🍕Pizza Truck
🧇 Vöffluvagninn
🍗 Wingman
🥘 La Barceloneta
🐓Gastro Truck
🥟 Ramen Momo
🌯 Vefjan
🌮 Tacoson
🍺 Bjórbílinn
🍬 Kastalar.is
🍹 Kokteilkofinn
🍻 Víkingkofinn
☕️ Kaffibaunin
Tónleikar Bylgjunnar frá kl 19.00 -fram koma!
🎵 Stuðlabandið ásamt Diljá
🎵 Ragga Gísla
🎵 Patrik
🎵 Birgitta Haukdal
🎵 Emmsjé Gauti
🎵 GDRN
🎵 Björn Jörundur
🎵 Bjartmar og Bergrisarnir
☀️ Sjáumst í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt

Svipaðir viðburðir

Sagnavaka á Menningarnótt
Magadansatriði
Jazzveisla á Hafnartorgi Gallery
Vöfflukaffi Grundarstíg 5b
Tónlistarsmiðja fyrir börn á Menningarnótt
Barrio 27
Uppistand
Brixton x Siggi Chef "Blokk Partý" á Menningarnótt
Setning Menningarnætur 2024
Götubitinn x Bylgjan á Menningarnótt
Frímúrarareglan, söfn og saga
Salsakommúnan
Sælgætisgerðin
Markaðstorg guðanna á Bergstaðastræti
Silja Rós og Morri
Grassrótin í Hannesarholti
Afrískur Laugardagur
HEMRA (Spánn)- Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Menningarnótt með Fríðu Hansen og Split Circle
Þrykkja með LEGO

#borginokkar