Silja Rós og Morri

Ingólfsstræti 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Petersen svítan
24, ágúst 2024
Opið frá: 16.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Tónlistarkonan Silja Rós og gítarleikarinn Magnús Dagsson munu bjóða gestum Petersen Svítunnar upp á huggulega stemningu á Menningarnótt með ljúfum djass tónum í bland við íslensk dægurlög og frumsamið efni.
Silja Rós útskrifaðist frá tónlistarskóla FÍH af jazzbraut og hefur síðan þá sótt mikinn innblástur til djasstónlistar í sinni eigin lagasmíð. Tónlist Silju Rósar má lýsa sem R&B pop tónlist með áhrifum frá jazz. Hún vinnur nú að sinni þriðju plötu sem er væntanleg seinna á árinu, styrkt af Hljóðritunarsjóði, Stef, Bylgjunni og Rás 2.
Magnús Dagsson lærði jazz gítar í tónlistarskóla FÍH og útskrifaðist frá Musician Institute með hæstu einkunn, einnig hlaut hann verðlaun fyrir lokaverkefnið sitt, plötuna "Afflicted" sem kom út árið 2018.

Svipaðir viðburðir

Sagnavaka á Menningarnótt
Magadansatriði
Jazzveisla á Hafnartorgi Gallery
Vöfflukaffi Grundarstíg 5b
Tónlistarsmiðja fyrir börn á Menningarnótt
Barrio 27
Uppistand
Brixton x Siggi Chef "Blokk Partý" á Menningarnótt
Setning Menningarnætur 2024
Götubitinn x Bylgjan á Menningarnótt
Frímúrarareglan, söfn og saga
Salsakommúnan
Sælgætisgerðin
Markaðstorg guðanna á Bergstaðastræti
Silja Rós og Morri
Grassrótin í Hannesarholti
Afrískur Laugardagur
HEMRA (Spánn)- Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Menningarnótt með Fríðu Hansen og Split Circle
HEMRA - Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.

#borginokkar