Menningarnótt með Fríðu Hansen og Split Circle

Þingholtsstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Centerhotel Þingholt
24, ágúst 2024
Opið frá: 18.00 - 19.00

Vefsíða https://www.facebook.com/events/1216717652681650
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við viljum bjóða ykkur að njóta á Ísafold Lounge og Bar með lifandi tónlist á Menningarnótt! Við erum spennt að kynna sérstaka tónleika með hæfileikaríku tónlistarkonunni Fríðu Hansen ásamt tónlistarmönnunum Anton Guðjónssyni og Alexander Frey Olgeirssyni sem spila saman undir nafninu Split Circle.
Fríða Hansen er tónlistarkona og lagasmiður sem hefur þegar gefið út EP plötu og nokkur lög sem hafa heyrst á öldum ljósvakans. Á þessum tónleikum mun hún syngja og spila blöndu af gömlum klassískum lögum og óútgefnu efni ásamt Alexander Frey Olgeirssyni, sem hún hefur átt gott samstarf við í mörg ár.
Split Circle er samstarf Alexander Freys Olgeirssonar og Anton Guðjónssonar. Þeir hafa lengi spilað saman og eru nýbúnir að gefa út nýjan smell. Á Menningarnótt munu þeir sameina krafta sína með Fríðu Hansen til að skapa skemmtilega stund.
Happy Hour frá 16:00 - 19:00 hægt er að njóta einn eða tvo drykki áður en tónleikarnir hefjast og finna sér þægilegt sæti!

Svipaðir viðburðir

Menningarnótt með Fríðu Hansen og Split Circle
HEMRA (Spánn)- Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Þrykkja með LEGO
Söngleikja Pop-Up Viðlags
Listamannaspjall um sýninguna Ómælislaug
Opnun Zúlógía - Gabríela Friðriksdóttir
Hreimur & Vignir á menningarnótt
RVK X Streetwear Pop-Up
BEING ME
Hjartað slær á Hjartatorgi
HEMRA - Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Þrykk og plötur þeirra
Fatamarkaður Góða hirðisins
Sjálfstæðisdagur Úkraínu
Vöfflukaffi - Klapparstíg 40
Vöfflukaffi í Heilmannsbæ
Djass Flóð
Tónaflóð Rásar 2
María & Sjonni
Slóðir

#borginokkar