Loftslagsfestival

Kirkjustræti Austurv. , 101 Reykjavík

Dagsetningar
Austurvöllur
24, ágúst 2024
Opið frá: 16.30 - 19.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Loftslagsfestival Ungra umhverfissinna er vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að koma saman og tjá sig um umhverfismál. Á festivalinu er hægt að fræðast um umhverfismál , hlusta á lifandi tónlist flutt af íslensku tónlistarfólki og flakka á milli skemmtilegra stöðva þar sem verður meðal annars hægt að vinna listræn verkefni tengd umhverfismálum.

Endilega komið með ykkar eigin bolla eða brúsa fyrir kaffi og vatn.

Svipaðir viðburðir

Paradísarskúrinn
Langborð á Laugavegi
Skvísulæti í Styttugarðinum
Hinsegin Listamarkaður
Dans Brynju Péturs POP UP
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Listamenn að verki
Lífið í jarðveginum
Ósýnilegt verður sýnilegt
Dragstund á ensku með Starínu
Dragstund á íslensku með Starínu
Vinnustofa í blöðrudýragerð - Breiðholt, ókeypis aðgangur afrit
GLEÐIGANGAN
Í tíma og ótíma – sýningarstjóraspjall
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Hádegisganga í grasagarðinum
,,Eftir sinni mynd" - Þegar Danir gáfu Íslendingum Thorvaldsen 1874
Garðaprjón

#borginokkar