Paradísarskúrinn

Skólavörðustígur 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
12 Tónar
10, ágúst 2024
Opið frá: 13.30 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Paradísarskúrinn heldur sérstakt diskótek þann 10. ágúst í 12 Tónum í tilefni af gleðigöngu Hinsegin daga. Komið og hlýðið á tónlist frá tíma New York diskótekanna Paradise Garage og The Loft, þar sem nútíma klúbbamenning er sögð hafa fæðst og hinseginleikinn réð ríkjum. Plötusnúður Paradísarskúrsins hann Árni Kristjáns mun spila plötur, ásamt sérstökum gesti Gunna Ewok. Ókeypis inn.

Svipaðir viðburðir

Hjólagleði Reiðhjólabænda og Elliðaárstöðvar
Kynningarfundur fyrir kennara
Keisarakvartett Haydns
Listin talar tungum | Leiðsögn á úkraínsku
Las Hienas
Venus: Búbblan
Garðarprjón
Burlesque með Margréti Erlu Maack
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Listamenn að verki
Ósýnilegt verður sýnilegt
Von vaknar: Tónlistarferðalag þrautseigjunnar
Mikilvæg mistök í Vesturbænum
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Hádegisganga í grasagarðinum
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarnadóttur
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona

#borginokkar