Dragstund á íslensku með Starínu

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
11, ágúst 2024
Opið frá: 16.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/hinsegin-dagar-dragstund-islensku-med-starinu
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Verið velkomin á litríka sögustund með Starínu í Grófinni þar sem hinseginleikinn er í forgrunni.

Starína les sögu á íslensku og skemmtir börnunum þar sem hinsegin sögupersónur koma fyrir, hvetur til spurninga og fagnar fjölbreytileikanum. Eftir lesturinn geta börnin heilsað upp á Starínu og fengið mynd af sér með henni.

Starína hefur haldið ófáar DragStundir síðastliðin ár og er margreynd í listforminu. Árið 2003 kom hún fyrst fram, tók þátt í sinni fyrstu Gleðigöngu og var krýnd dragdrottning Íslands!

Vekjum athygli á að Starína verður með sögustund sem fer fram í ensku sama dag kl. 13:30.

Nánari upplýsingar veitir:

Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir, sérfræðingur
anna.magnusdottir.eirunardottir@reykjavik.is | 411 6100

Svipaðir viðburðir

Vinnustofa í blöðrudýragerð - Vesturbær, ókeypis aðgangur
Kvöldganga│Fornleifar og fallbyssur
Hádegisganga í grasagarðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Mánudjass!
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Komdu að leika!
Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Elísabet Þórðardóttir, orgel Laugarneskirkja og Þórður Árnason, gítar
Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Thierry Escaich, orgel Notre-Dame, París / Frakklandi
Kassíópeia
Bangsímon - Alla miðvikudaga á Lottutúni í Elliðaárdal
Í tíma og ótíma
Flóð
Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn
Hádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur
Hádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur á ensku

#borginokkar