Fjölskyldumorgnar / Krílastund

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
01, ágúst 2024 - 29, ágúst 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.30 - 11.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir?page=1
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Eigum saman notalega stund með yngstu krílunum við leik, spjall og lestur.

Klukkan 11 býður starfsmaður upp á söngstund þar sem við syngjum saman Krummi krunkar úti, Lagið um litina, Allir krakkar og fleiri skemmtileg leikskólalög.

Á fjölskyldumorgnum skapast gott tækifæri til að kynnast öðrum með lítil kríli, fá sér kaffibolla, skiptast á grautauppskriftum og ræða um nýjustu fræðin í svefnrútínu barna.

Bókasafnið á mikið af forvitnilegum og fræðandi bókum og tímaritum sem tengjast uppeldi og umönnun ungbarna, sem hægt er að glugga í á safninu og korthafar geta gripið með sér heim.
Svo er auðvitað mikið úrval af krílabókum á ýmsum tungumálum til að kveikja áhuga barnanna á bókmenntum!

Svipaðir viðburðir

Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Listamenn að verki
Lífið í jarðveginum
Ósýnilegt verður sýnilegt
Dragstund á ensku með Starínu
Dragstund á íslensku með Starínu
Vinnustofa í blöðrudýragerð - Breiðholt, ókeypis aðgangur afrit
GLEÐIGANGAN
Í tíma og ótíma – sýningarstjóraspjall
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Hádegisganga í grasagarðinum
,,Eftir sinni mynd" - Þegar Danir gáfu Íslendingum Thorvaldsen 1874
Garðaprjón
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Pride Family Fiesta á Fuego Taqueria
Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Tuuli Rähni, orgel og Selvadore Rähni, klarinett
Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Baltic Reviere

#borginokkar