Skvísulæti í Styttugarðinum

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Einars Jónssonar
14, ágúst 2024
Opið frá: 12.15 - 13.15

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Skvísulæti með Margréti Erlu Maack
Styttugarður Einars Jónssonar
kl.12:15, miðvikudaginn 14. ágúst

Sumarborgin og Kramhúsið bjóða upp á ókeypis danstíma víða um miðborgina í sumar, tímarnir hafa heldur betur slegið í gegn síðastliðin sumur og hafa átt stóran þátt í að glæða miðborgina lífi. Endilega fylgist með samfélagsmiðlum Kramhússins og Borgin okkar til að sjá dagskrá sumarsins.

Hlökkum til að dansa með ykkur!

Svipaðir viðburðir

Keisarakvartett Haydns
Listin talar tungum | Leiðsögn á úkraínsku
Venus: Búbblan
Skvísulæti í Styttugarðinum
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Listamenn að verki
Lífið í jarðveginum
Ósýnilegt verður sýnilegt
Mikilvæg mistök í Vesturbænum
Hádegisganga í grasagarðinum
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarnadóttur
Garðaprjón
Garðaprjón
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Kúmentínsla með Björk Bjarnadóttur
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarkadóttur

#borginokkar