Garðaprjón

Lækjargata 14, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Mæðragarðurinn
18, júlí 2024 - 14, ágúst 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 15.00 - 17.00

Vefsíða http://www.borginokkar.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Garðaprjón býður öllum gestum og gangandi í nærandi prjónastundir undir berum himni.
Garðaprjón eru prjónastundir sem fara fram í görðum miðborgarinnar þar sem öllum sem hafa áhuga gefst tækifæri til að setjast niður og prjóna. Þannig skapast fallegar samverustundir með óvæntri samsetningu fólks á öllum aldri.
Kennsla í grunnprjóni og allur efniviður verður á staðnum hverju sinni og eftir sumarið verður til Mið-Garðaormurinn úr því sem þátttakendur hafa prjónað. Einnig er velkomið er að mæta með sitt eigið prjón/hekl/handavinnu og taka þátt í sundinni. Stundirnar eru tvær klukkustundir í senn og öllum opnar.

Svipaðir viðburðir

KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar