Dans Brynju Péturs POP UP

Skólavörðustígur 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Laugavegur/Skólavörðustígur/Lækjartorg
11, ágúst 2024
Opið frá: 14.00 - 15.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Dans Brynju Péturs í samstarfi við Sumarborg Reykjavíkur sýnir tvær POP UP danssýningar í miðbæ Reykjavíkur þann 11. ágúst n.k. Dans Brynju Péturs hélt opnar dansprufur í byrjun júní og hefur verið æft stíft fyrir ýmsa gleði í miðbæ Reykjavíkur - nú er loksins komið að því!

Kíktu í bæinn á sunnudaginn og hittu okkur hér:

kl. 14:00 á horninu hjá Skólavörðustíg og Laugarvegi
kl. 14:40 á Lækjartorgi

Komið og njótið með okkur, upplifið frábæra skemmtun og sjáið hæfileikaríka dansara!

Svipaðir viðburðir

Hjólagleði Reiðhjólabænda og Elliðaárstöðvar
Upphitun fyrir Reykjavík Jazz
Kynningarfundur fyrir kennara
Keisarakvartett Haydns
Listin talar tungum | Leiðsögn á úkraínsku
Venus: Búbblan
Garðarprjón
Burlesque með Margréti Erlu Maack
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Listamenn að verki
Ósýnilegt verður sýnilegt
Mikilvæg mistök í Vesturbænum
Hádegisganga í grasagarðinum
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarnadóttur
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarkadóttur

#borginokkar