Er hægt að vera sjálfbær neytandi? 1. Fundur Heimilis Heimsmarkmiðanna

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
11, september 2024
Opið frá: 17.30 - 19.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/1-fundur-heimili-heimsmarkmidanna-er-haegt-ad-vera-sjalfbaer-neytandi/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á þessum fyrsta fundi Heimilis Heimsmarkmiðanna ætlum við að velta fyrir okkur ábyrgð neytendans, hvar hún byrjar og hvar hún endar, eða hvort hún sé yfirhöfuð til staðar. Við leiðum við saman sérfræðinga og áheyrendur og gera okkur grein fyrir helstu erfiðleikana við að versla og neyta á meðvitaðað sjálfbæran máta. Við fáum innsæi inn í neysluvenjur fólks, skoðum hvort eða hvernig neytendur geta haft jákvæð áhrif með meðvitaðri neyslu og vonumst til að vekja fólk til umhugsunar.

Svipaðir viðburðir

Leiðsögn á rússnesku
Leiðsögn á kóresku
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Opin smiðja | Listin að brjóta origami
Duo Norden í Hannesarholti
Er hægt að vera sjálfbær neytandi? 1. Fundur Heimilis Heimsmarkmiðanna
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Smásmiðjur | Mynd-, tónlistar- eða hljóðvinnsla
Foreldrakaffi
Glæpafár | Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim.
Tilbúningur | Bókabox
Glæpafár á Íslandi | Yrsa Sigurðardóttir situr fyrir svörum
Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Föndrum og spjöllum á íslensku
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn

#borginokkar