Tilbúningur | Bókabox

Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Árbæ
12, september 2024
Opið frá: 15.30 - 17.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fondur/tilbuningur-bokabox-0
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Búum til box sem líta út eins og bækur!
Komdu á Tilbúning í Árbæ og lærðu að búa til bókabox — litla hirslu sem lítur út eins og bók! Þessir kassar eru fullkomnir til að varðveita eitthvað háleynilegt eða sem gullfalleg gjafaaskja.
Viðburðurinn er fyrir fólk á öllum aldri en börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna sem geta aðstoðað þau. Við hvetjum sérstaklega fullorðið fólk til að leyfa sér að taka þátt og vera skapandi, óháð „listrænum hæfileikum“.
Áhöld og efniviður verða á staðnum, en þér er velkomið að taka pennaveskið með! Aðgangur er ókeypis og skráning óþörf.
Tilbúningur fer fram að jafnaði á Borgarbókasafninu í Árbæ annan fimmtudag hvers mánaðar og Borgarbókasafninu í Spönginni á fyrsta miðvikudegi hvers mánaðar.

Svipaðir viðburðir

Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar