Duo Norden í Hannesarholti

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
15, september 2024
Opið frá: 18.00 - 20.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/14320/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Einar Steen-Nökleberg hinn margverðlaunaði og heimsþekkti norski pianisti og Anna Rögnvaldsdóttir fiðluleikari, fyrrum meðlimur Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Árósa og Stavanger, flytja tónlist alt frá miðöldum til vorra daga. Tónlist og umfjöllun um og eftir Snorra Sturluson, A. Corelli, W. A Mozart, L. van Beethoven, E. Grieg, P. Sarasate, Sveinbjörn Sveinbjörnson, og fleiri.

Svipaðir viðburðir

Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Uppspretta möguleika í skóla- og frístundastarfi
Leiðsögn á rússnesku
Leiðsögn á kóresku
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Opin smiðja | Listin að brjóta origami
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Heimili Heimsmarkmiðanna: Að klæða sig sjálfbært?
Duo Norden í Hannesarholti
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Smásmiðjur | Mynd-, tónlistar- eða hljóðvinnsla
Foreldrakaffi
Glæpafár | Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim.
Tilbúningur | Bókabox

#borginokkar