Föndrum og spjöllum á íslensku

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
25, mars 2023 - 07, desember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.30 - 13.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/en/event/arts-crafts/chat-and-craft-icelandic
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Föndrum og spjöllum á íslensku er hluti af viðburðaröðinni Spjöllum með hreim, þar sem boðið er upp á fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að æfa sig að tala íslensku undir handleiðslu reyndra kennara.

Finnst þér gott að dunda við eitthvað á meðan þú spjallar? Gengur þér betur að læra þegar þú vinnur að einhverju í höndunum, til dæmis föndrar eitthvað fínt?
Komdu og æfðu þig að tala íslensku í notalegu og afslöppuðu umhverfi og hittu fleiri sem eru líka að læra. Við föndrum, fáum okkur kaffi/te og spjöllum.

Viðburðurinn er hugsaður fyrir byrjendur í íslensku en er opinn öllum.

Þátttaka er ókeypis og engin skráning.

Svipaðir viðburðir

Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar