Opin smiðja | Listin að brjóta origami

Kollagrund 2, 116 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Klébergi
12, september 2024
Opið frá: 15.30 - 17.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/opin-smidja-listin-ad-brjota-origami
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Verið velkomin í opna smiðju þar sem við æfum okkur að búa til japanskt origami.

Origami aðferðin gengur út á að móta skúlptúr úr flötum pappír með því að brjóta hann saman eftir kúnstarinnar reglum. Í origami er pappír hvorki klipptur né límdur.

Við munum endurnýta ýmsar gerðir af pappír og allt efni verður á staðnum, en þó velkomið að koma með pappír af heiman.

Öll velkomin, ekki þarf að skrá sig og fólk getur komið og farið hvenær sem er á meðan smiðjan er opin.

Nánari upplýsingar:
kleberg@borgarbokasafn.is | 411 6275

Svipaðir viðburðir

Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
HÁDEGISTÓNLEIKAR – Guðný Einarsdóttir, orgel
W.O.M.E.N. á Íslandi | Kynnist okkur!
UMBRA: Ómur aldanna
Listin talar tungum | Leiðsögn á pólsku
Komdu að syngja!
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Barmmerkjasmiðja | Hver er þinn uppáhalds glæpon?
Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss í Úlfarsárdal
Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss í Grófinni
Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss í Árbæ
Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss í Kringlunni
Glæpafár á Íslandi | Bókmenntaganga - Bræður, systur og glæpir
Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss
Laufblaðagaldur (föndur fyrir börn)
Sýning | MossArt
Flóð
Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Chat and play in Icelandic

#borginokkar