Hjólagleði Reiðhjólabænda og Elliðaárstöðvar

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Elliðaárstöð
17, ágúst 2024
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://ellidaarstod.is/vidburdur/hjolagledi-reidhjolabaenda-og-ellidaarstodvar/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Elliðaárstöð í samstarfi við Reiðhjólabændur heldur hjólagleði fyrir fjölskyldur.
Í boði verður hjólaþrautabraut á Veitutorgi og á malarvegi við Elliðaárstöð, pop-up hjólaverkstæði, hjólabingó, Berlín pop-up reiðhjólaverslun í rafstöðinni og margt fleira. Samtímis verður Rafstöðin opin gestum og gangandi, hengirúm í skrúðgarðinum, Vatnsleikjagarðurinn verður einnig opinn þar sem börn jafnt sem fullorðnir geta buslað saman.
Þátttaka er ókeypis en fólk er vinsamlegast beðið um að hjóla ekki á grænum svæðum Elliðaárstöðvar og geyma hjólin sín á merktum svæðum við Elliðaárstöð. Athugið að gestir Elliðaárstöðvar bera ábyrgð á eigin hjólum.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Svipaðir viðburðir

Upphitun fyrir Reykjavík Jazz
Kynningarfundur fyrir kennara
Hjólagleði Reiðhjólabænda og Elliðaárstöðvar
Keisarakvartett Haydns
Listin talar tungum | Leiðsögn á úkraínsku
Garðarprjón
Burlesque með Margréti Erlu Maack
Venus: Búbblan
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Listamenn að verki
Ósýnilegt verður sýnilegt
Mikilvæg mistök í Vesturbænum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Hádegisganga í grasagarðinum
Mánudjass!
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarnadóttur
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Kúmentínsla með Björk Bjarnadóttur

#borginokkar