Mikilvæg mistök í Vesturbænum

Hofsvallagata 54, 107 Reykjavík

Dagsetningar
Fyrir aftan vesturbæjarlaug
18, ágúst 2024
Opið frá: 11.00 - 11.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sýningin er eins manns 20 mínútna sirkussýningu fyrir leikskólaaldurinn þar sem notast er við sirkusáhöld sem börnin tengja við eins og bolta, kubba og sápukúlur.

Með í sýningunni er ,,amma gamla" leikin af brúðu sem veitir hvatningu og sýnir að það sé allt í lagi ef eitthvað fer úrskeiðis, mistök séu mikilvægur partur af því að læra.

Sýningin er styrkt af íbúaráði Vesturbæjar.

Svipaðir viðburðir

Fiðlu og píanótónleikar á Gljúfrasteini
Springum út í Vesturbænum
Mikilvæg mistök í Laugardalnum
Í morgun sá ég stúlku - Tríó Ljósa
Mánudjass!
Götubitahátíð 2024
Murr: Leiðsögn listamanna
Hádegisganga í grasagarðinum
PIKKNIKK Tónleikar
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Heyannir
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
LÓAN 2024
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Heyannir
Kvöldgöngur │ Listaverkin í Laugardalnum
Orgelsumar í Hallgrímskirkju / Matthías Harðarson, orgel & Harpa Ósk Björnsdóttir, sópran
Hæglætishelgi
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið

#borginokkar