Upphitun fyrir Reykjavík Jazz

Hafnarstræti 5, 101 Reykjavík

Dagsetningar
BIRD
16, ágúst 2024
Opið frá: 17.00 - 20.00

Vefsíða http://www.reykjavikjazz.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Reykjavík Jazz 2024 fer fram dagana 27. ágúst til 1. september. Við ætlum að taka forskot á sæluna og hittast á BIRD, sem er nýjasti tónleikastaður borgarinnar, föstudaginn 16. ágúst kl. 17:00-20:00. Við ætlum að gera okkur glaðan dag, njóta jazztónlistar og komast í rétta stemmingu fyrir hátíðina.
DJ De la Rósa mun þeyta jazzskífum. Við hlökkum til að sjá sem flesta á BIRD.
Upplýsingar um Reykjavík Jazz má finna á heimasíðu hátíðarinnar, www.reykjavikjazz.is.
Miðasöluhlekki má finna hér, www.reykjavikjazz.is/midasala.

Svipaðir viðburðir

Hjólagleði Reiðhjólabænda og Elliðaárstöðvar
Upphitun fyrir Reykjavík Jazz
Kynningarfundur fyrir kennara
Keisarakvartett Haydns
Listin talar tungum | Leiðsögn á úkraínsku
Venus: Búbblan
Garðarprjón
Burlesque með Margréti Erlu Maack
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Listamenn að verki
Ósýnilegt verður sýnilegt
Mikilvæg mistök í Vesturbænum
Hádegisganga í grasagarðinum
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarnadóttur
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarkadóttur

#borginokkar