Garðarprjón

Vonarstræti 8, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Alþingisgarðurinn
21, ágúst 2024
Opið frá: 15.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Flóð & fjara býður öllum gestum og gangandi í nærandi prjónastundir undir berum himni í samstarfi við Sumarborgina.
Garðaprjón er prjónastundir sem fara fram í görðum miðborgarinnar þar sem öllum sem hafa áhuga gefst tækifæri til að setjast niður og prjóna. Þannig er hægt að skapa fallegar samverustundir með óvæntri samsetningu fólks á öllum aldri.

Kennsla í grunnprjóni og allur efniviður verður á staðnum hverju sinni og eftir sumarið verður til Mið-Garðaormurinn úr því sem þátttakendur hafa prjónað. Einnig er velkomið er að mæta með sitt eigið prjón/hekl/handavinnu og taka þátt í sundinni. Stundirnar eru tvær klukkustundir í senn og öllum opnar.

Svipaðir viðburðir

Upphitun fyrir Reykjavík Jazz
Kynningarfundur fyrir kennara
Hjólagleði Reiðhjólabænda og Elliðaárstöðvar
Keisarakvartett Haydns
Listin talar tungum | Leiðsögn á úkraínsku
Garðarprjón
Burlesque með Margréti Erlu Maack
Venus: Búbblan
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Listamenn að verki
Ósýnilegt verður sýnilegt
Mikilvæg mistök í Vesturbænum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Hádegisganga í grasagarðinum
Mánudjass!
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarnadóttur
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarkadóttur

#borginokkar