Kúmentínsla með Björk Bjarnadóttur

Skarfagarðar 3, 104 Reykjavík

Dagsetningar
Viðey
20, ágúst 2024
Opið frá: 18.00 - 20.30

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/videy
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Kúmenfræin í Viðey  eru orðin fullþroskuð til að tína og þér er boðið í fræðandi uppskeruferð. Ferjan fer frá Skarfabakka  klukkan 18:00. Björk Bjarnadóttur, umhverfis- og þjóðfræðingur tekur á móti gestum við kirkjuna.

Svipaðir viðburðir

Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Leiðsögn á rússnesku
Leiðsögn á kóresku
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Opin smiðja | Listin að brjóta origami
Duo Norden í Hannesarholti
Er hægt að vera sjálfbær neytandi? 1. Fundur Heimilis Heimsmarkmiðanna
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Glæpafár | Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim.
Foreldrakaffi
Tilbúningur | Bókabox
Glæpafár á Íslandi | Yrsa Sigurðardóttir situr fyrir svörum
Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Föndrum og spjöllum á íslensku
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn

#borginokkar