Garðaprjón

Lækjargata 5, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Mæðragarðurinn í Lækjargötu
18, júlí 2024 - 21, ágúst 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 15.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Garðaprjón býður öllum gestum og gangandi í nærandi prjónastundir undir berum himni.
Garðaprjón eru prjónastundir sem fara fram í görðum miðborgarinnar þar sem öllum sem hafa áhuga gefst tækifæri til að setjast niður og prjóna. Þannig skapast fallegar samverustundir með óvæntri samsetningu fólks á öllum aldri.

Kennsla í grunnprjóni og allur efniviður verður á staðnum hverju sinni og eftir sumarið verður til Mið-Garðaormurinn úr því sem þátttakendur hafa prjónað. Einnig er velkomið er að mæta með sitt eigið prjón/hekl/handavinnu og taka þátt í sundinni. Stundirnar eru tvær klukkustundir í senn og öllum opnar.

Svipaðir viðburðir

Menningarnótt með Fríðu Hansen og Split Circle
HEMRA (Spánn)- Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Listamannaspjall um sýninguna Ómælislaug
Opnun Zúlógía - Gabríela Friðriksdóttir
Hreimur & Vignir á menningarnótt
RVK X Streetwear Pop-Up
BEING ME
Hjartað slær á Hjartatorgi
HEMRA - Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Þrykk og plötur þeirra
Fatamarkaður Góða hirðisins
Sjálfstæðisdagur Úkraínu
Þrykkja með LEGO
Söngleikja Pop-Up Viðlags
Vöfflukaffi - Klapparstíg 40
Vöfflukaffi í Heilmannsbæ
Djass Flóð
María & Sjonni
Slóðir
Vöfflukaffi í Þingholtunum

#borginokkar