Murr: Leiðsögn listamanna

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hafnarhús
25, júlí 2024
Opið frá: 20.00 - 21.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Listamennirnir Margrét M. Norðdahl og Sigurður Ámundason verða með leiðsögn um samsýninguna Murr sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi. Þau eiga bæði verk á sýningunni og munu segja frá verkum sínum.

Murr er s‎ýning á verkum íslenskra samtímalistamanna þar sem sjónum er beint að áráttukenndum vinnuaðferðum í myndlist; endurtekningum, reglum og ofureinbeitingu.

Frítt er inn á leiðsögnina fyrir handhafa Árskorts og Menningarkorts, aðgöngumiði á safnið gildir annars.

Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma.
Opið er til kl. 22.00 í Hafnahúsi alla fimmtudaga!

Svipaðir viðburðir

Codapent: Batabréfin
Ljóðainnrásin
Nútímafimleikar fatlaðra
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Dans Afríka Iceland í opnum rýmum Hörpu
Trúðar á ferð og flugi um opin rými Hörpu
Hver vinur annan örmum vefur - Karlakórinn Fóstbræður
Líttu á, systir - óperuaríur og dúettar í Norðurljósum, Hörpu
Múrbalasláttur - smiðja í Silfurbergi, Hörpu
Tröllafjölskyldan á ferð um Hörputorg, Kolagötu og Reykjastræti
Knút - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
RSP - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
Skuggaleikhússmiðja með ÞYKJÓ í Hörpu
Dansveisla með DJ Stjána Stuð og Ólafi Snævari í Flóa, Hörpu
Trúðslæti og loftfimleikasmiðjur á Hörputorgi
Fjölskylduball með Stórsveit Reykjavíkur og Sveiflustöðinni í Silfurbergi, Hörpu

#borginokkar