Bókamerki í öllum regnbogans litum

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
07, september 2024
Opið frá: 11.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Bókamerkjagerð á bókasafninu er ávallt afar vinsæl enda mjög notalegar samverustundir fyrir alla fjölskylduna.

Yngstu börnin gætu þurft hjálp frá fullorðnum en þau eldri geta leyft sköpunarkraftinum að skína og búið til sín eigin bókamerki í öllum regnbogans litum.

Að þessu sinni verður föndurstundin án aðstoðar starfsmanns en góðar leiðbeiningar, allt efni og skemmtilegar hugmyndir á staðnum.

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230

Svipaðir viðburðir

Uppspretta möguleika í skóla- og frístundastarfi
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Leiðsögn á rússnesku
Leiðsögn á kóresku
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Opin smiðja | Listin að brjóta origami
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Er hægt að vera sjálfbær neytandi? 1. Fundur Heimilis Heimsmarkmiðanna
Duo Norden í Hannesarholti
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Smásmiðjur | Mynd-, tónlistar- eða hljóðvinnsla
Glæpafár | Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim.
Foreldrakaffi
Tilbúningur | Bókabox
Glæpafár á Íslandi | Yrsa Sigurðardóttir situr fyrir svörum
Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

#borginokkar