Glæpafár á Íslandi | Lifandi hljóðbók - Glæpasögur á Hrekkjavöku

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
31, október 2024
Opið frá: 18.00 - 19.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/glaepafar-islandi-lifandi-hljodbok-glaepasogur-hrekkjavoku
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Birna Pétursdóttir leikkona og sprelligosi og Vilhjálmur B. Bragason, betur þekktur sem vandræðaskáld, leikari og tónlistarmaður lesa kafla úr sínum uppáhalds glæpasögum. Auk þess mun Vilhjálmur leika undir áhrifshljóð og tóna á nýjan flygil hússins.

Viðburðurinn er hluti af dagskránni Glæpafár á Íslandi í tilefni af 25 ára afmæli Hins íslenska glæpafélags.

Verkefnið Glæpafár á Íslandi er styrkt af Bókasafnasjóði.

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is | 411 6270

Svipaðir viðburðir

Bókamerki í öllum regnbogans litum
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Óþekkt alúð
Opin smiðja | Listin að brjóta origami
HÁDEGISTÓNLEIKAR – Guðný Einarsdóttir, orgel
Er hægt að vera sjálfbær neytandi? 1. Fundur Heimilis Heimsmarkmiðanna
Listin talar tungum | Leiðsögn á pólsku
Komdu að syngja!
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Glæpafár | Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim.
Tilbúningur | Bókabox
Laufblaðagaldur (föndur fyrir börn)
Flóð
Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Chat and play in Icelandic
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn
Plöntuskipti | Blóm og græðlingar

#borginokkar