Komdu að syngja!

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
07, september 2024 - 02, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 13.45

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/komdu-ad-syngja, https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/komdu-ad-syngja-0
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í haust ætlum við að þenja raddböndin og slá á létta strengi í Spönginni.

Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólnum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja! Bókasafnið er jú ekki bara bækur heldur einnig menningarhús, samkomuhús og félagsheimili.

Það er ekkert að óttast þótt þú kunnir ekki textann, hann verður á skjá svo öll geta sungið með.

Svipaðir viðburðir

Uppspretta möguleika í skóla- og frístundastarfi
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Leiðsögn á rússnesku
Leiðsögn á kóresku
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Opin smiðja | Listin að brjóta origami
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Er hægt að vera sjálfbær neytandi? 1. Fundur Heimilis Heimsmarkmiðanna
Duo Norden í Hannesarholti
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Smásmiðjur | Mynd-, tónlistar- eða hljóðvinnsla
Glæpafár | Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim.
Foreldrakaffi
Tilbúningur | Bókabox
Glæpafár á Íslandi | Yrsa Sigurðardóttir situr fyrir svörum
Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

#borginokkar