Eins og í sögu...upplestur á örsögum | 1. hæð - Bókatorgið

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
24, ágúst 2024
Opið frá: 16.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/menningarnott-innilega-bokasafninu
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ímyndaðu þér að þú sitjir í tjaldstól og lygnir aftur augunum. Þú leggur við hlustir og heyrir undurfagran fuglasöng í formi upplesturs. Fuglarnir sóttu allir námskeið í örsagnaskrifum á bókasafninu og hver syngur með sínu nefi en það sem þeir eiga sameiginlegt er þeir hafa allir annað móðurmál en íslensku. Njóttu þess að hlýða á fallegar örsögur um vor, vináttu, vatn, ferðalag, mat og veislur, partý og hátíðir.

Svipaðir viðburðir

Vöfflukaffi í Heilmannsbæ
Djass Flóð
Vöfflukaffi - Klapparstíg 40
Slóðir
Ókristileg altaristafla og listamannaspjall
Ókristileg altaristafla - opin vinnustofa
Tónleikar á Menningarnótt á Bar Hotel Holts
María & Sjonni
Tónaflóð Rásar 2
Vöfflukaffi í Þingholtunum
Salsakennsla | 1. hæð - Torgið
Silent diskó / Hljóðlátt diskótek 1. hæð - Bókatorgið
Ævintýra sögu- og föndursmiðja I 2. hæð
Fílalag og Sinfó á Menningarnótt
Brekkusöngur við „varðeld“ | 1. hæð - Bókatorgið
Eins og í sögu...upplestur á örsögum | 1. hæð - Bókatorgið
Karaókí | 1. hæð - Torgið
LEGO leikvöllur I 1.hæð - Torgið
Sendibréfasmiðja I 2. hæð
Klippiljóð I 1. hæð Torgið

#borginokkar