Klippiljóð I 1. hæð Torgið

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
24, ágúst 2024
Opið frá: 11.00 - 15.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/menningarnott-innilega-bokasafninu
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Semdu þitt eigið útileguljóð úr orðunum sem þú finnur í orðasúpunni sem mallar á prímusnum, límdu þau á blað og taktu með þér heim. Ljóð geta verið allskonar, í bundnu eða óbundnu máli, jafnvel bara ein setning. Ljóðasmíðin getur líka verið skemmtilegt samstarfsverkefni fjölskyldunnar.

Svipaðir viðburðir

Menningarnótt með Fríðu Hansen og Split Circle
HEMRA (Spánn)- Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Þrykkja með LEGO
Söngleikja Pop-Up Viðlags
Listamannaspjall um sýninguna Ómælislaug
Opnun Zúlógía - Gabríela Friðriksdóttir
Hreimur & Vignir á menningarnótt
RVK X Streetwear Pop-Up
BEING ME
Hjartað slær á Hjartatorgi
HEMRA - Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Þrykk og plötur þeirra
Fatamarkaður Góða hirðisins
Sjálfstæðisdagur Úkraínu
Vöfflukaffi - Klapparstíg 40
Vöfflukaffi í Heilmannsbæ
Djass Flóð
Tónaflóð Rásar 2
María & Sjonni
Slóðir

#borginokkar