Sendibréfasmiðja I 2. hæð

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
24, ágúst 2024
Opið frá: 15.30 - 17.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/menningarnott-innilega-bokasafninu
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

„Elsku amma og afi
Það er búið að vera ótrúlega gaman í útilegunni, ég bjó til fallegan blómakrans, er búin að eignast nýjan vin sem er lítill brúnn hundur og mamma datt í lækinn sem var mjög fyndið. Hlakka til að sjá ykkur þegar ég kem heim. Kær kveðja, Sigga“

Deilum ævintýrum sumarsins með þeim sem okkur þykir vænt um og föndrum fallegt umslag til að setja sendibréfið í. Allt efni, frímerki og póstkassi á staðnum.

Svipaðir viðburðir

Þrykk og plötur þeirra
Fatamarkaður Góða hirðisins
Sjálfstæðisdagur Úkraínu
Þrykkja með LEGO
Söngleikja Pop-Up Viðlags
Opnun Zúlógía - Gabríela Friðriksdóttir
Listamannaspjall um sýninguna Ómælislaug
Hreimur & Vignir á menningarnótt
RVK X Streetwear Pop-Up
BEING ME
Hjartað slær á Hjartatorgi
HEMRA - Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Vöfflukaffi - Klapparstíg 40
Vöfflukaffi í Heilmannsbæ
Djass Flóð
Tónaflóð Rásar 2
María & Sjonni
Slóðir
Vöfflukaffi í Þingholtunum
Ókristileg altaristafla og listamannaspjall

#borginokkar