Las Hienas

Vegamótastígur 4, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Ölstofa Kormáks & Skjaldar
23, ágúst 2024
Opið frá: 20.00 - 21.30

Vefsíða https://www.youtube.com/@LasHienas
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Las Hienas er 8 kvenna band sem spilar latín músík af allskonar gerðum. Þær spila rúmbu, salsa, kúmbíu, son, kalypsó, og svo mætti lengi telja. Á sviði skapa Las Hienas dúndrandi orku, smitandi gleði, og tryllta takta sem fá áheyrendur til að taka fjórfaldan snúning. Föstudagskvöldið 23. ágúst ætla þær að hita upp fyrir Menningarnótt með latín djamm sessjóni, þar sem gestum og gangandi gefst tækifæri á að hlusta, dansa, og jafnvel spila með sveiflandi rytmum latín ameríku að hætti Las Hienas!

Svipaðir viðburðir

Hjólagleði Reiðhjólabænda og Elliðaárstöðvar
Kynningarfundur fyrir kennara
Keisarakvartett Haydns
Listin talar tungum | Leiðsögn á úkraínsku
Las Hienas
Venus: Búbblan
Garðarprjón
Burlesque með Margréti Erlu Maack
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Listamenn að verki
Ósýnilegt verður sýnilegt
Von vaknar: Tónlistarferðalag þrautseigjunnar
Mikilvæg mistök í Vesturbænum
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Hádegisganga í grasagarðinum
Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarnadóttur
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona

#borginokkar