Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Baltic Reviere

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
11, ágúst 2024
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://www.hallgrimskirkja.is/en/calendar/calendar-list/organ-summer-in-hallgrimskirkja-vidas-pinkevicius-ausra-motuzaite-pinkeviciene-organ-lithuania
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Dr. Vidas Pinkevicius og Dr. Ausra Motuzaite-Pinkeviciene eru konsertorganistar, tónskáld og bloggarar, þau eru höfundar bloggsins „Secrets of Organ Playing“, YouTube rásar, eru með podcast og æfingarsíðu fyrir þúsundir organista frá 89 löndum. Einnig eru þau organistar við háskólann í Vilnius og leiða orgelstofu háskólans „Unda Maris“. Á 27 árum saman hafa þau haldið yfir 300 tónleika í ýmsum löndum Evrópu og Bandaríkjanna. Ef þau eru ekki að spila á pípuorgel má finna þau sitjandi við gömul fótstigin harmóníum.

“Baltic Reverie“ er grípandi og samstillt orgeldúó sem fléttar saman tónlistarstíla ólíkra tónskálda sem koma frá löndunum í kringum Eystrasaltið. Efnisskrá tónleikanna býður upp á ferð um fjölbreytt menningarlandslag Finnlands, Svíþjóðar, Eistlands, Lettlands, Litháens, Póllands, Þýskalands og Danmerkur. Þessi tónlistarferð birtir einstaka arfleifð og listræna tjáningu þessara þjóða sem sýnir einleiksorgelverk sem endurspegla hefðir þeirra, stíl og sögu. 
Til að heiðra íslenska menningu munu þau flytja tónlist eftir Hildigunni Rúnarsdóttur tónskáld.

Svipaðir viðburðir

Hinsegin listamarkaður Q félagsins
Fornbíladagurinn
DORMA - Hádegistónleikar í Eldborg - Álfheiður Erla & Bjarni Frímann
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Skákmót Taflfélags Reykjavíkur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
OPNUNARTÓNLEIKAR / Orgelsumar - Kjartan Jósefsson Ognibene orgel, Kaupmannahöfn
Bangsímon - Alla miðvikudaga á Lottutúni í Elliðaárdal
Sýning | MossArt
Í tíma og ótíma
Óþægileg blæbrigði
Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn
Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
Hádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur
Hádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur á ensku

#borginokkar