Lærum að flétta körfu

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
24, ágúst 2024 - 25, ágúst 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 16.00

Vefsíða https://www.honnunarsafn.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á þessu tveggja daga námskeiði lærir þú að gera fléttukörfu úr
melgresi og öðrum stráum. Aðferðin er stundum kennd við Burkina Faso
en körfur með svipuðum vefnaði hafa einnig fundist á Spáni og
Skotlandi. Við byrjum á því að æfa tæknina sem þarf til að gera
fjölbreytt úrval af körfum. Þátttakendur fá einnig fræðslu um nýtingu
á íslenskum efnivið til sköpunar, hvernig og hvenær er best að safna
efni og þurrka það. Í lokin gerir hver og einn körfu þar sem
sköpunargleðin fær að blómstra.

Kennari: Guðrún Pétursdóttir.
Dagsetningar: 24. og 25. ágúst frá kl 13–16.
Verð: 21.900 kr. Efniviður innifalinn.
Aðeins átta pláss í boði.

Svipaðir viðburðir

Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Listamenn að verki
Ósýnilegt verður sýnilegt
Dragstund á ensku með Starínu
Dragstund á íslensku með Starínu
Vinnustofa í blöðrudýragerð - Breiðholt, ókeypis aðgangur afrit
GLEÐIGANGAN
Í tíma og ótíma – sýningarstjóraspjall
Hádegisganga í grasagarðinum
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
,,Eftir sinni mynd" - Þegar Danir gáfu Íslendingum Thorvaldsen 1874
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Pride Family Fiesta á Fuego Taqueria
Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Baltic Reviere
Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Tuuli Rähni, orgel og Selvadore Rähni, klarinett
Hlaupaklúbbur Hreyfimyndahátíðar
Kvöldganga | Hinsegin sviðslistir í Reykjavík
Guðsþjónusta í Árbæjarsafnskirkju

#borginokkar