Guðsþjónusta í Árbæjarsafnskirkju

Kistuhylur 4, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Árbæjarsafn
16, júní 2024 - 11, ágúst 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 15.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/arbaejarsafn
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Komið og takið þátt í guðsþjónustu á Árbæjarsafni sunnudaginn 16. júní kl. 14 og á sama tíma 11. ágúst. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar fyrir altari. Organisti er Sigrún Steingrímsdóttir.

Gestir sem sækja guðsþjónustuna fá frítt inn á safnið.
Verið hjartanlega velkomin!

Svipaðir viðburðir

Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar