Tónlistarbingó á hrekkjavöku

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Kringlunni
31, október 2024
Opið frá: 17.00 - 18.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/tonlist/tonlistarbingo-hrekkjavoku
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Veistu hvað tónlistarbingó er? Er forvitnin að fara með þig? Komdu á bókasafnið og prófaðu þetta skemmtilega tvist á bingó. Uppistandarinn og pistlahöfundurinn Stefán Ingvar verður gestgjafi kvöldsins á hrekkjavökunni. Hann mun spila lag eftir lag þar til bingóin hrannast inn.

Bingóið verður með sérstöku hrekkjavökuþema. Frábær kvöldstund með „hræðilegri“ tónlist og möguleika á að vinna eitthvað skemmtilegt. Þetta er viðburður fyrir þig, sama hvort þú ert tónlistarsnilli eða bara í leit að einhverju skemmtilegu til að brasa. Skráðu viðburðinn í dagatalið þitt og bjóddu nákomnum og framliðnum á eftirminnilegt kvöld á bókasafninu. Við hlökkum til að sjá þig.

Ókeypis aðgangur - öll velkomin!

Svipaðir viðburðir

Fiðlu og píanótónleikar á Gljúfrasteini
Útiskákmót á Ingólfstorgi
Mikilvæg mistök í Laugardalnum
Springum út í Vesturbænum
Í morgun sá ég stúlku - Tríó Ljósa
Murr: Leiðsögn listamanna
Hádegisganga í grasagarðinum
PIKKNIKK Tónleikar
Mánudjass!
Götubitahátíð 2024
STÓRMARKAÐUR PRIKSINS / 20.07.24
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Heyannir
Samlegðaráhrif
LÓAN 2024
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Hugleiðslumaraþon í miðborginni
Heyannir
Kvöldgöngur │ Listaverkin í Laugardalnum

#borginokkar