Hugleiðslumaraþon í miðborginni

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Systrasamlagið
20, júlí 2024
Opið frá: 10.00 - 16.00

Vefsíða http://www.systrasamlagid.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Systrasamlagið í samvinnu við Andaðu og Sumarborgina efnir til hugleiðslumaraþons í miðborginni laugardaginn 20. júlí frá 10-16.
Boðið verður upp á nokkrar ólíkar tegundir af hugleiðslu úr mismunandi menningarheimum. Við fáum til liðs við okkur reynda hugleiðslukennara sem munu miðla þekkingu sinni og leiða okkur hver í gegnum sína hugleiðslu.
Hugleiðslumaraþonið fer nánar tiltekið fram í Systrasamlaginu Óðinsgötu 1 og í Leynigarði Systrsamlagsins, ef veður leyfir. Hægt verður koma inn hvenær sem er dagsins og hefja hugleiðslu á heila tímanum en auðvitað er líka gaman að gefa sér daginn og prófa þær flestar, ef ekki allar.
Nánari dagskrá verður kynnt á www.systrasamlagid.is
Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir og aðgangur er ókeypis.

Svipaðir viðburðir

Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Harmóníkuhátíð
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar