Kvöldgöngur │ Listaverkin í Laugardalnum

Sigtún , 105 Reykjavík

Dagsetningar
Ásmundarsafn
25, júlí 2024
Opið frá: 20.00 - 21.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í þessari kvöldgöngu verður gengið á milli útilistaverka í Laugardalnum þar sem finna má fjölmörg útilistaverk eftir ýmsa listamenn, þó einkum Ásmund Sveinsson. Viðburðurinn hefst kl. 20.00 og er upphafsstaður í garði Ásmundarsafns. Björk Hrafnsdóttir frá Listasafni Reykjavíkur hefur umsjón með leiðsögninni og eru gestir beðnir um að klæða sig eftir veðri.

Svipaðir viðburðir

Hinsegin listamarkaður Q félagsins
Fornbíladagurinn
Diskódanstími í Hljómskálagarðinum
DORMA - Hádegistónleikar í Eldborg - Álfheiður Erla & Bjarni Frímann
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Skákmót Taflfélags Reykjavíkur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
OPNUNARTÓNLEIKAR / Orgelsumar - Kjartan Jósefsson Ognibene orgel, Kaupmannahöfn
Bangsímon - Alla miðvikudaga á Lottutúni í Elliðaárdal
Sýning | MossArt
Í tíma og ótíma
Óþægileg blæbrigði
Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn
Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
Hádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur
Hádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur á ensku

#borginokkar